Kyuss Rokkgúrt myndin búin að vera alltof lengi hérna.

Blues For the Red Sun með Kyuss, Stoner/Desert Rock af bestu gerð.
Geri mér vel grein fyrir því að þetta er ekki Metall en..maður verður varla Metalhaus/Rokkari fyrr en maður hefur kynnt sér þessa plötu. ;)