Running Wild - The Rivalry Ég ákvað að fara svoldið djúpt ofaní skúffu og skoða eldgamlann og klassískann metal einsog hann gerist bestur.

Running Wild er Þýskt band stofnað 1976.
þeir hafa haft þónokkra meðlimi í gegnum tíðina og gefið út margar plötur.
en núverandi meðlimirnir eru
Rolf Kasparek - Vocals, guitars
Peter Jordan - Guitar
Peter Pichl - Bass
Matthias Liebetruth - Drums

oft en ekki eru sjóræningjar, bardagar, riddarar og karlmennska í þemu á diskunum þeirra. Svoldið mikið í Anda við Manowar.

The rivalry var 10unda platan þeirra (1998) og þykir mér hún alveg frábær.

tóndæmi hér
http://www.youtube.com/watch?v=9v3wWPY6zKA

http://www.youtube.com/watch?v=kWNvNdDF738

gay myndband í þessu seinna en lagið er þar engu að síður.

Ég þakka fyrir mig og vonandi færði ég ykkur aðeins nær fortíð metalsins. Enginn væri metallinn í dag án þessara helstu forsprakka metalsins.

Metal up your ass!
So does your face!