gefur hverjum sem er leifi til að ganga í félagslíf þeirra, fá ókeipis stuðning fyrir fólk með alkahólisma eða offitu, Svo safnar Kirkjan alltaf pening fyrir börnin í afríku og sendir mun meiri pening en aðrir á landinu.
Svo eru prestar alltaf tilbúnir til að tala við fólk um vandamálin sín frítt og svörin þeirra er oftast bara dæmisögur úr Biblíuni sem hefur alveg hjálpað fólki.
Fermingar fræðslan er líka alltaf frí og margar kirkjur leifir líka sumum krökkum sem þau treysta að fá að æfa með hljómsveitinni þeirra í kirkjuni og líka stundum spila þar.
Ég man ekki betur en það var ein metal hljómsveit sem var að æfa í Vídalíns kirkju.