Equilibrium - Sagas Equilibrium er þýskur viking metall í hæsta gæða flokki. Mikið af flottum melodíum og mikið af hljóðfærahæfileikum.

Þeir hafa gefið út tvær plötur:
Turis Fratyr og Sagas
og ég verð að segja að þær eru báðar óaðfinnanlega góðar.

hljómsveitin skipa:
Helge Stang − vocals
Rene Berthiaume − guitar
Andreas Völkl − guitar
Sandra Völkl − bass guitar
Manuel DiCamillo − drums

svo hafa þeir haft nokkra session hljómborðsleikara.

nýtt lag af plötunni Sagas að nafni Blut im Auge
http://www.youtube.com/watch?v=ERoFQbRqG_w

og svo eitt lag af Turis Fratyr sem heitir Wingthors hammer
http://www.youtube.com/watch?v=6bS7UnYZIeI

mæli með að allir kíkji á þetta.

harður metall í bland við melodíur getur ekki klikkað ;)
So does your face!