Haggard - Awaking the Centuries. Haggard frá Þýskalandi var í fyrstu Stofnað sem Death-Metal band en hefur þróast í risavaxið tónlistarverkefni sem mætti kalla “Classical/Orchestral/Symphonic Meta”
Þar sem megin áhersla er lögð á klassískan hljóðfæraleik og miðalda stemmingu, growlið er samt ekki langt undan.

Platan “Awaking the Centuries” frá 2000 er sú best heppnaðasta hvað þetta varðar.
Þannig að ef þér langar að slamma við klassíska tóna án þess að eiga von á texta um eithverja dreka og álfa þá er Haggard málið…

MySpace;http://www.myspace.com/haggard2007
Takk Fyrir.
We can't stop here! This is bat country!