Zyklon Alveg dásamlegt Blackened Death Metal band frá Noregi.

Ég kynntist þessari hljómsveit einmitt þegar ég var að skoða Emperor á myspace og þá sá ég að Samoth og Trym sem eru gítarleikari og trommari Emperor eru í þessu bandi. Um leið og ég kveikti á laginu á myspace spilaranum fann ég að þetta var eitthvað fyrir mig.

Hljómsveitarmeðlimir:
Secthdamon - Bassi, Söngur
Destructhor - Lead Gítar
Samoth - Gítar
Trym - Trommur

Útgefnir diskar:
World ov Worms - 2001
Aeon - 2003
Disintegrate - 2006

Mæli með því að allir tékki á þessu á myspace

http://www.myspace.com/zyklontribe

En því miður bárust þær fréttir um daginn að þeir væru í pásu vegna þess að Desthructor og Secthdamon ætla að einbeita sér að því að klára nýja Myrkskog diskinn sem margir aðdáendur hafa beðið lengi eftir og þar á meðal ég.