Horn - Naturkraft Þýska black metal bandið Horn, sem samanstendur af einum manni sem heitir Nerrath (Niklas Thiele), og sér hann um öll hljóðfæri + söng, þetta band var stofnað árið 2002!

Síðan þá hefur hann gefið út 2 demo, og 3 “Full length” Diska!

Demo in 2 eru:

Wanderszeit - 2003
Der Forst im Frühjahr - 2004

Svo eru diskarnir 3:
Jahreszeiten - 2005
Die Kraft der Szenarien - 2006
Naturkraft - 2008

Nýji diskurinn sem hann gaf út 20 mars 2008, Naturkraft, er rúm ein klst, og samanstendur af 8 lögum:

1.So kalt wie nie zuvor
2.Deute die Zeichen stehen auf Sturm
3.Marsjerende
4.Space Above Capacity
5.Akustikeinschub
6.Landscapes on Hold II
7.Mit Macht der Welt zu widerstehen
8.Naturkraft

Coverið er hægt að sjá hér..<—-

Hann sjálfur sá um upptökur, og ljósmyndun á coverinu, og allt booklet!

Black Blood Records Gaf diskinn svo út og hljómar hann mjög vel í mínum eyrum, eins og allir hinir!

Því miður hef ég ekki enn fundið myspace hjá hljómsveitinni, en ef einhver veit um það má hann gjarnan posta því takk!

En ég læt allavega fylgja linka á lög á youtube:

http://youtube.com/watch?v=UGImpQuzidc&feature=related- - Hornstoß Westfalen

http://youtube.com/watch?v=wbpGqYLMZBk&feature=related - The Fading Landscape`s Glory

http://youtube.com/watch?v=AiSlvqRSY1M&feature=related -Alpenland II

http://youtube.com/watch?v=c8qY5_w-c2M&feature=related - Es kehrte nicht wieder heim


Vonandi er þetta nógu góð lýsing, allavega þykir mér þetta góð sveit!
takk fyrir mig.
I