Astriaal - Renascent Misanthropy Black Metal band frá Ástralíu.
Bandið er stofnað árið 1997.
Diskurinn Renascent Misanthropy er sá fyrsti, en áður fyrr gáfu þeir aðeins út “EP” eða “Demo”.

Ég hef verið að renna þessum disk í gegn uppa á síðkastið og er sáttur með hann.
Diskurinn er mjög góður, frekar hraður og mikið í gangi. Hljóðfæraleikurinn er algjör eðall og lögin skarta flottum riffum, melódíum og trommurnar eru ekki síðri.

Lagalisti:
1. The Funeral Procession (Intro) 01:20
2. Ritual Hate Construct 03:39
3. Revere the Labyrinth 03:57
4. Glories of the Nightsky 07:08
5. Ode to Antiquity 04:17
6. Arborescence 06:35
7. Acquisition of the Stars 04:19
8. Reaper of Dark Ages 06:26
9. The Halls of Perdition (Outro) 02:37

Linkur á Download:
http://rapidshare.com/files/98501940/Astriaal-2003-Renascent_Misanthropy-_metalarea.org__by_chu.rar

Myspace:
http://www.myspace.com/astriaal1

Gott band, góður diskur.
Mæli með þessu.