Arghoslent - Hornets of the Pogrom Þetta er album artworkið á nýjustu plötu bandaríska dauðarokkbandsins Arghoslent sem inniheldur meðal annars meðlimi úr Grand Belial´s Key og gömlu thrash bandi sem heitir Asfyxia.

Þessi plata finnst mér afar sérstök en alveg frábær í alla staði. Pælingar sem maður heyrir sjaldan sem aldrei í þessari death metal senu. Þar sem ég er tiltölulega nýbúinn að kynna mér þetta magnaða band hef ég ekki náð að kynna mér fyrri plötur bandsins að einhverju viti en hef ekki heyrt og lesið neitt nema góða hluti um þær.

Allavega, aðdáendur Immolation, Demilich og Atheist gætu haft áhuga á þessu.
Born to Raise Hell