Gorgoroth - Pentagram Gorgoroth var stofnuð árið 1992 í Bergen í Noregi. Platan Pentagram er fyrsta breiðskífan þeirra. Hún var gefin út árið 1994. Það eru átta lög á plötunni.

1. Begravelsesnatt
2. Crushing the Scepter (Regaining a Lost Dominion)
3. Ritual
4. Drømmer om død
5. Katharinas bortgang
6. Huldrelokk
7. (Under) the Pagan Megalith
8. Måneskyggens slave

Tónlistarmenn:
Hat - söngur
Infernus - gítar
Samoth - bassi
Goat Pervertor - trommur

Tegund tónlistar: Black metal


Mæli með þessari plötu.