Mayhem - Dawn of the Black Hearts Ein classic.

Mayhem var stofnuð árið 1984 í Noregi. Platan Dawn of the Black Hearts var gefin út árið 1995. Það eru tólf lög á henni.

1. Deathcrush
2. Necrolust
3. Funeral
4. Fogezing Moon
5. Carnage
6. Buried by Time and Dust
7. Chainsaw Gutsfuck
8. Pure Fucking Armaggedon
9. Danse Macabre (Celtic Frost cover)
10. Black Metal (Venom cover)
11. Procreation of the Wicked (Celtic Frost cover)
12. Welcome to Hell (Venom cover)

Myndin er af Per Yngve Ohlin (aka. Dead). Dead hafði reynt að fremja sjálfsmorð með því að skera sig á púls; sem virtist taka of langan tíma. Svo hann skaut sig í hausinn með haglabyssu. Það var sjálfsmoðrsnóta á staðnum sem stóð á “Excuse all the blood”.
Euronymous notaði þá tækifærið og tók myndir á líkinu.
Sagt er að það hafi verið gerð hálsmen úr hauskúpubrotunum hans Dead og þau hafi flakkað á milli hljómsveita.

Lög 1-8, tónistarmenn:
Euronymous - gítar
Necrobutcher - bassi
Hellhammer - trommur
Dead - söngur

Lög 9-12, tónlistarmenn:
Euronymous - gítar
Maniac - söngur
Necrobutcher - bassi
Manheim - trommur

Tegund tónlistar: Black metal

Hrátt og ógeðslegt, eins og black metal gerist best.