Alvöru Black Metal!
Armagedda er band frá Svíþjóð og gaf hún út þrjár plötur og fullt af demoum og splitum.
Armagedda hætti eftir að hafa gefið úr plötuna ,,Ond Spiritism: Djæfvulens Skalder“ vegna aragrúa af böndum sem voru ekki ,,True” Black Metal.
Lögin á þessari plötu eru 9 og skipa þau eftirfarandi titlum;
1. Refuse the Blood of Jesus - 03:43
2. Only True Believers - 03:53
3. Emperor From the Eternal Dark - 03:20
4. For I Am His Slave - 05:19
5. Poetry From a Poisened Mind - 05:52
6. Demons - 03:59
7. FTW - 06:00
8. Endless Fields of Sorrows - 06:47
9. Night of the Triumphator - 05:10