Beherit - Drawing down the moon Þar sem ég hef ekkert að gera á þessu föstudagskvöldi, ætla ég að fjalla stuttlega um Beherit og gerð Drawing down the moon.

Eins og flestir vita er Beherit frægt BM band. Þungt og ógeðslegt! Alveg eins og ég vill hafa það!

Bandið var stofnað árið 1989 af þeim Nuclear Holocausto, Black Jesus og Sodomatic Slaughter.
Þeir komu með einstakt sound með ótrúlegt “atmo” og þessi diskur er einmitt frábært dæmi um það. Þungur, drungalegur og ógeðslegur.

Drawing down the moon var gefinn út 1992 og eru á honum 13 frábær lög.

1 Intro (Tireheb)
2. Salomon's Gate
3. Nocturnal Evil
4. Sadomatic Rites
5. Black Arts 03:33
6. The Gate of Nanna
7. Nuclear Girl 01:32
8. Unholy Pagan Fire
9. Down There…
10. Summerlands 03:20
11. Werewolf, Semen and Blood
12. Thou Angel of the Gods
13. Lord of Shadows and Golden Wood

Bandið var hatað mikið á sínum tíma og kom eitt band sem hét Fuck Beherit. Annars veit ég ekkert hvort það sé hatað eða elskað núna, ég fíla þetta band í tætlur!

Enn og aftur þá endurtek ég að ég hafði ekkert að gera