Kvist Kvist er black metal hljómsveit frá Noregi. Hún var stofnað árið 1993 af manni sem hét Trondr Nefas og spilaði á gítar í henni.
Árið 1994 tóku þeir upp sitt fyrsta demo. Trondr Nefas hætti svo stuttu eftir það.

1.Forbannet Være Jorden Jeg Går På.
2.Mørk, Skjebnesvanger Og Erotisk Lokkende.
3.Svartedal.
4.Vettenetter.

Árið 1995 tóku þeir upp sína fyrstu og síðuðstu breiðskífu sem hét For Kunsten Maa Vi Evig Vike. Þá var kominn annar gítarleikari sem hét Hallvard Wennersberg Hagen. Platan var gefin út árið 2003 á aðeins 500 eintökum. Stuttu eftir þessa plötu hættu þeir.

1.Ars Manifestia.
2.Forbannet Være Jorden Jeg Går På.
3.Stupet.
4.Svartedal.
5.Min Lekam Er Meg Blott En Byrde.
6.Vettenetter.

Hljómsvietarmeðlimir:
Tom - bassi, söngur.
Hallvard Wennersberg Hagen - gítar og hljómborð.
Endre Bjotveit - trommur.

Singja um: Myrkur, sögur

Tegund tónlistar: Black metal.

Kvist - For Kunsten Maa Vi Evig Vike.
http://thepiratebay.org/tor/3430725/Kvist_-_For_kunsten_maa_vi_evig_Vike_._Request_._(_Black_Metal_)