Edge of Sanity - Purgatory Afterglow Dan Swanö, maðurinn sem er í of mörgum böndum, stendur á bakvið þessa hljómsveit. Proggressive Death Metal í hæðsta gæðaflokki og þið sem hafið verið að nauðga Opeth eins og margir hafa gert hingað til, VERÐIÐ að tjekka á þessu efni.

Diskurinn Purgatory Afterglow kom út árið 1994 og er besti diskur EoF. Agressive og hraður en koma inn á milli svona rólegir kaflar sem brjóta upp tónlistina. Ein af fáum böndunum sem ég hef hlustað á sem svona hlutur gengur almennilega upp.

Lög
http://www.myspace.com/edgeofsanity01

Gaman kannski að senda inn lista yfir böndin sem Dan er í (ex-Another Life, ex-Bloodbath (Swe), Brejn Dedd, Demiurg (Swe), Diabolical Masquerade, Godsend (Nor), Incision, Infestdead, Karaboudjan, ex-Katatonia (Swe), ex-Maceration, Masticate, Nightingale, Odyssey (Swe), Overflash, Pan.Thy.Monium, ex-Ribspreader, Route Nine, Steel (Swe), Total Terror, Unicorn (Swe), Sorskogen) c\p af metal-archives. Hann og Hellhammer eru kannski að keppa eitthvað?