Soulfy - Primitive Hérna sjáum við Coverið á Primitive með hljómsveitinni Soulfly, en hún var stofnuð af snillingnum Max Cavalera sem allir þekkja úr Sepultura, en auk þess hefur Roy Mayorga oft spilað á trommur með þeim Live. Þetta er reyndar eina platan með þeim sem ég hef hlustað almennilega á hingað til, en ég hef verið að vinna mig hægt í gegnum alla diskana þeirra. Þetta er alls ekki allra smekkur, aðallega vegna þess að þeir blanda stundum saman mjög ólíkum tónlistarstefnum í lögin sín, jafnvel Reegae og Hip-Hop, en langoftast er þetta bara pjúra metall. Mæli með lögunum Jumpdafuckup og Bring It af þessari plötu, en svo er Soulfly II mjög gott rólegra lag.

http://www.myspace.com/soulfly
In such a world as this does one dare to think for himself?