já ég ég biðst aftur afsökurnar á minni lélegu fingrasetningu og lélegri stafsetningar kunnáttu (ekki að það afsaki það að skrifa nafn á svona þekktu bandi vitlaust)
þannig til að bæta okkur þetta upp þá ætla ég að fara og lesa mér eithvað til um Pantera! Hail
Kommon ekki hugsa svona, auðvitað er hræðilegt að missa litla-bróður sinn, náunga sem maður hefur þekkta allt sitt líf, en Vinnie hefur örugglega eithvað meira að lifa fyrir en að spila í bandi með bróður sínum.
Sjálfsmorð leysir engann vanda, það er það sama og uppgjöf eiginlega og það á ekki heima í metal að gefast upp! mér fynnst tónlistarmenn sem drapa sig verða svo hræðilega ofmetnir að það er ógeðslegt… og síðan koma alltaf nokkrir áhangendur sem sálga sér líka sem gerir þetta enn ógeðslegra…
haha þú hefur þetta í undirskrift og lýtur svo út eins og kjáni þegar þú veist einu sinni ekki hvernig Pantera er skrifað og hvort þeir væru bræður…hahahaha, vá.. made my day
All hail the king of the looosers!
vil afsaka ef þið fattið ekki húmorinn minn, bara varð að koma þessu frá mér…
ég veit hvernig pantera er skrifað.. þetta var innsláttarvilla… og þó að ég hafi ekki vitað að þessir menn væru bræður, so what? ég var ekki að þykjast að vera eithver spekingur í þessu bandi…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..