Nýji diskur meistaranna í Defeated Sanity sem er eitt af mínum uppáhálds brutal deathmetal böndum. Technical Brutal Deathmetall sem gerist ekki betri.Ég er að bíða þessa dagana eftir að þessi diskur komi til mín í póstinum, ásamt bol með þessu artworki. Það verður gengið í þeim bol þar til ég drepst… eitt flottasta artwork sem ég hef séð.
(afsakið litla mynd)