Fyrrverandi söngvari Killswitch Engage og núverandi söngvari Seemless, í góðum gír. Hann hætti víst í KsE vegna þess að hann var orðinn þunglindur á því að vera of langt frá konunni sinni sem hann giftist á Alive or just breathing túrnum. Á þessari mynd virðist hann samt ekkert þunglindur…