Carvin V220 Þeir sem vita eitthvað um Marty Friedman eða Cacophony ættu að kannast við þennann.

Þessi er upprunalega frá hinum heimsfrægu gítar- og magnara framleiðendum Carvin.

V220 gítarinn var kynntur árið 1984 og varð strax eftirsóttur, bæði útaf “rebel” lookinu og hinsvegar gæðunum. V220 kom með Kahler brú sem voru og eru ennþá taldar af mörgum vera bestu “Tremolo” brýr sem hægt er að fá á gítar.

Til að fá meiri upplýsingar bendi ég ykkur á www.carvinmuseum.com
Og endilega kynnið ykkur Carvin gítara á www.carvin.com

(Til að bæta aðeins við, þá selja Carvin allar vörur sínar beint frá verksmiðjunni til að forðast milliliði. Þannig halda þeir verðinu niðri og geta 100% ábyrgst allt öryggi.)