Doomcember 2022

Doomcember 2022 verður haldið á Gauknum, annan og þriðja desember næstkomandi.

 

Conan, Slomatics, Kurokuma, Dead Coyote, Godchilla, Hekla, K. Fenrir, Mondernte, Morpholith, Núll, Pthumulhu, Ultra Magnus, We Made God og eitt sem á eftir að tilkynna.

 

Miðasala: https://tix.is/is/event/13523/doomcember-2022/