Erlend Caspersen, fyrrum bassaleikari sænsku dauðarokkssveitarinnar Spawn of Possession heldur úti skemmtilegri YouTube rás (sem hann setur reyndar sjaldan myndbönd inn á). Hér má sjá hann spila með laginu The Evangelist af plötunni Incurso, sem er að mínu mati besta tech-death plata allra tíma. Fingrafimin er ótrúleg!

https://www.youtube.com/watch?v=3PvGJn_MJhA