Við hressu strákarnir í Hyl vorum að taka upp fyrir stuttu og í tilefni af því viljum við deila hluta af útkomunni með ykkur. Lagið heitir Heed no warning og er það að finna bæði á myspace síðu okkar sem og reverbnation.

Við kunnum vel að meta feedback.