Tékkið á þessu

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Yxt9iv1fyRI

Hljómsveitin heitir Serenity og er frá Austurríki. Þeir eru á mála hjá Napalm Records, þar sem Týr eru einnig. Lagið er tekið af plötunni Fallen Sanctuary. Ég heyrði af þessari sveit fyrir allnokkru en tók ekki eftir henni af alvöru fyrr en núna þar sem kunningjar mínir úti í heimi hafa verið að lofa þessa plötu til skýjanna. Er bara að kynna mér hana sjálfur í þessu töluðu orðum.

Cover:
http://a535.ac-images.myspacecdn.com/images01/103/l_9de16c3ac8d274342954689e60426dfe.jpg

http://www.myspace.com/serenitybandtyrol
http://www.serenity-band.com

Bætt við 30. nóvember 2008 - 01:09
Ég ætlaði að bæta við þetta að mér finns söngvarinn andskoti líkur Tony í Sonita Arctica… Ég var bara að muna nafnið á bakvið samlíkinguna.

Er enn að hlusta á diskinn og eins og Mathieu Chamberland félagi minn frá Kanada sagði um diskinn: “This album is huge! Just for the first notes of the opening song, with the piano going into the strong distorted guitars, this disc has all I need for an album of the year: Strong melodies, some speed, excellent song crafting and song writting, incredible choruses and an amazing singer.”
Resting Mind concerts