Er trendið að flytja inn erlendar metalhljómsveitir alveg dáið? Ok, TÝR er á leiðinni en þeir eru nú hvort sem er varla erlendir..
Það þarf að fara að gera eitthvað í þessu, fá eitthvað gróft og gott til landsins..

Ég væri til í þessar óþekktu sveitir, The Faceless, Born Of Osiris, After The Burial, Veil Of Maya, Salt The Wound, Despised Icon, Belay My Last o.fl.

bjó til þennan kork til að koma upp vangaveltu og líka til að auglýsa þessar hljómsveitir, mæli með þeim!
Megnið af þeim Progressive death/metall.

Og ef þið vitið um eitthvað svipað endilega deilið með ykkur, alltaf gaman að uppgvöta nýjar sveitir! :)