Hver eru ykkar uppáhalds old-school metal bönd? Þá er ég að tala um tónlist frá böndum sem voru spilandi árið 1970 til 1980sirka. Hljómsveitir einsog Maiden, Saxon, Black Sabbath, Motörhead, Judas Priest og fleiri.

dno, kannski eru menn hér alltof harðir fyrir svona tónlisten allavega seigja þá hvaða band var að koma þeim inní metallinn ef það var frá þessum tíma ;)

Mitt er allavega Judas Priest. En samt ekki earliest efnið þeirra. Gamla efnið þeirra er allveg flott en nýja efnið þeirra er flottast að mínu mati (Painkiller og Angel Of Retribuition td.).
Nýju undirskriftirnar sökka.