jæja góðir hálsar, hvernig metal finnst ykkur nú best að hlusta á eftir að hafa fengið ykkur smáveigis tánna? Ég persónulega tekst oft að grafa eitthvað upp sem ég hef ekki hlustað á í langann tíma eins og metallica, soad…

annars er í uppáhaldi þegar kominn er í glas:
pantera
spawn of possession

svo má ekki gleyma klassísku tónunum í Symphony x, einnig er folk metall góður með bjórnum.

þessa dagana er ég mest í rólegra efninu eins og black sabbath og electric wizard og smáveigis jazz þar á milli (þegar ég er í skapi til). semsagt ég hlusta yfirleitt á kraftmeiri tónlist þegar vínandinn er kominn yfir mig :)

Bætt við 7. mars 2008 - 10:47
já, svo má ekki gleyma firstu tveim iron maiden diskunum. lög eins og running wild, prowler og wrathchild