Hvern mynduð þið vilja fá sem nýjan stjórnanda inn á þetta áhugamál? Skilyrðin eru að hann/hún þurfi að stunda þetta áhugamál og huga.is mikið. Að hann/hún sé eldri en 16 og má HELST ekki taka þunglyndisköst og eyða öllu inn á síðunni og verður að hafa góða kunnáttu á stafsetningu. Ef þú stendur þessar kröfur þá máttu senda mér einkaskilaboð og ég skal athuga málið. Ef þú stenst ekki þessar kröfur mátt þú skrifa hérna fyrir neðan notendanafnið á þeim sem þú heldur að standi þessar kröfur.

Stjórnendurnir verða samt sem áður bara þrír þegar þessi nýji hefur bæst við, ekki fjóri