Ég sit hérna í tölvunni og er að renna í gegn playlista með margskonar growli.

Þar sem að growl er uppáhalds söngstíllinn minn þá fór ég að velta því fyrir mér hvað mér fyndist vera flottasta growlið og hver væri bestur í að growla, og jafnframt ykkur sem vitið hvað ég er að tala um hvað er ykkar uppáhalds?

Tekið af Wikpedia um death metal söngstíl:

The vocals are commonly low gurgles named growl, death growl, or death grunt. This kind of vocalising is distorted by use of the throat, unlike traditional singing technique which discourages it.

Þið sem ekki kunnið ensku, lærið hana.

Allavega finnst mér Sauron í Decapitated og Frank Mullen í Suffocation vera mjög færir í að growla, þarafleiðiandi finnst mér þeir vera dæmi um flott growl.

Hver er ykkar skoðun á growli og hverjir eru í uppáhaldi hjá ykkur?

vá búinn að skrifa growl ábyggilega 15 sinnum í þessum texta en já skítköst eru ekki vel þegin.