Hvert er uppáhalds lag ykkar með Guns'n Roses? Svona best gerða? Ég verð að segja svona tónlistarlega þykir mér November Rain en bara það sem mér finnst skemmtilegast að hlusta á er Mr. Brownstone.. hvað er ykkar uppáhalds?