Erum að leita okkur að kröftugum orkubolta í band eftir áramót. Tónlist er mest undir áhrifum; Machine Head, Children of bodom, Edge of Sanity, In flames og System of a down.
Náunginn þarf að hafa góða háværa rödd. Ekkert samt öskur einsog í eftirtöldum hljómsveitum. Frekar svona SÖNGvara en hann ætti helst að geta öskrað á köflum bara eftir þörfum og hann þarf að hafa töff stíl og gott sjálfsálit og þora að láta einsog fífl. Segi enn og aftur… engann öskrara einsog í death metal böndum..

En já.. tónlistin okkar er frekar nýleg. Má alveg flokka hana í hvað sem er. Neo metal var ætlunin fyrst en gítarspilið inniheldur oft sólóa og þannig stuff þannig að við vitum ekki alveg hvað má flokka þetta neo metal(þar sem ég hélt að neo metal þyrfti að vera sololaust). Stíllinn óljós en jám það má alveg lýsa sér einsog öll böndin ofartöld blönduð saman fyrir utan að söngurinn verður kanski örðuvísi. Vill helst bara fá svör um áhuga..
Fuck you very much