Nightwish Finnska rokksveitin Nightwish er án efa ein af þeim rokksveitum í heiminum sem eru á hvað hröðustu leið á toppinn. Hljómsveitin hefur selt yfir 2,5 milljjónir platna á ferli sínum, sem spannar 9 ár og 5 stúdeóplötur.
Sérstaða sveitarinnar er samsuða sveitarinnar á þungarokki og óperusöng söngkonunnar Tarja, en Nightwish skipa auk Tarju, Marco (bassi og söngur), Tuomas (hljómborð), Jukka (trommur) og Emppu (gítar).

Eins og fyrr sagði þá hefur Nightwish gefið út 5 plötur:

1997 - Angel Fall First
1998 - Oceanborn
2000 - Wishmaster
2002 - Century Child
2004 - Once

Og þann 26 september kemur út safnplatan Hightest Hopes sem inniheldur öll þekktustu lög sveitarinnar … Fyrsta upplaginu á að fylgja DVD diskur.

Lagalistinn er svona:

CD1
1. Wish I Had An Angel
2. Stargazers
3. The Kinslayer
4. Ever Dream
5. Elvenpath
6. Bless The Child
7. Nemo
8. Sleeping Sun
9. Dead To The World
10. Over The Hills And Far Away
11. Deep Silent Complete
12. Sacrament Of Wilderness
13. Walking In The Air
14. Wishmaster
15. Dead Boy's Poem

CD2 Bonus Disc
1. The Wayfarer
2. Come Cover Me -Live
3. Dead Boy´s Poem -Live
4. Once Upon A Troubador
5. Return To The Sea
6. Sleepwalker
7. Nightquest
8. Lagoon

DVD
1. She Is My Sin - Live at M'Era Luna
2. Dead To The World - Live At M'Era Luna
3. Kinslayer - Live at M'Era Luna
4. Over The Hills And Far Away - Video
5. Sleeping Sun - Video
6. Walking In The Air - Live
7. End Of All Hope (live at the Summer Breeze festival 2002)
8. 10th Man Down (live at the Summer Breeze festival 2002)
9. Sleeping Sun (live at the Summer Breeze festival 2002)