Saga In Flames Það var árið 1990, Jesper ákvað að hætta í hljómsveitinni “Ceremonial Oath, sem hann var í með Anders Fridén og Anders Iwers (Tiamat).

Honum langaði að taka tónlist í aðra stefnu, hann teymaði sig með Johann Larsson og Glenn Ljungstrom til að stofna bandið In Flames. Teymið gerði demó og sendi það til ”Wrong Again“ plötuumboðið í von um að fá plötu samning, sem og þeir fengu. Eigendur umboðsins líkaði svo vel við tónlistina að þegar þeir töluðu næst saman í síma fengu þeir plötu samning. Næsta dag byrjuðu þeir að semja ”Lunar Strain“, sem var gefin út stuttu síðar, og var tekið mjög vel í ”undir heiminum“. Þeir höfðu nokkra inn og út meðlimi, og fengu að láni suma frá mismunandi hljómsveitum. Fólk sem hefur verið partur af In Flames frá upphafi eru Mikael Stanne og Anders Jivarp (Dark Tranquility), Anders Iwers (Tiamat), Henke Forss (Dawn), Daniel Erlandsson (Eucharist, Arch Enemy), og nokkrir aðrir. Hljómsveitin gaf út smáskífuna Subterranean sem varð ”breakthrough“ fyrir In Flames, þ.e fyrir þá að komast upp úr undirheimunum, og kom þeim á samnkng with þýskt fyrirtæki að nafni ”Nuclear Blast“ fyrir þeirra næstu plötu, og þeir hafa verið þar á samningi síðan. Eftir einhvern tíma voru þeir orðnir leiðir á að þurfa alltaf að fá lánað fólk til að gera plötu eða koma fram, svo þeir báðu Anders Fridén og Björn Gelotte að ganga til liðs við þá, sem söngvari og trommuleikari, og þeir samþykktu. Í fyrsta skiptið voru In Flames komnir með almennilega uppstillingu.

Þeir tóku upp og gáfu út aðra plötu, ”The Jester Race“, sem vakti mikla hylli út um heiminn, og hljómsveitinni var sýnt áhuga allstaðar um Evrópu sem og Japan. Þeir fóru á tónleikatúr með Samael, Grip inc. og Kreator - þetta var það fyrsta stærsta sem þeir hefðu upplifað, en alls ekki það síðasta. Sum ”gigg“ fengu Johan og Glenn að hugsa hvort þeir ættu ”heima“ í In Flames, því miður fannst þeim það ekki. Eftir upptökur á ”Whoracle“ kváðu þeir það upp að þeir væru báðir að hætta, þeir skildu bandið eftir með kláraða plötu en hálft band.

Sem betur fer voru þeir góðir vinir Peter Iwers og Niklas Engelin, sem vildi svo til að spiluðu báðir á bassa og gítar, og þeir fylltu í skarðið, þeir fóru svo á mini-túr með ”Dimmu Borgum“. Þetta virkaði fínt og þeim tvem herramönnum var boðið í bandið, og það gerðu þeir. Þeir fóru svo á túr í Evrópu og Japan. Þegar þeir komu til baka til Svíþjóðar þá hætti Niklas í bandinu, út af því hann vildi fókusa á hitt bandið sitt ”Gardenian“. Þetta reyndist stærsti vendipunktur In Flames til þessa þar sem þeir ákváðu að láta Björn hætta að spila á trommur og spila á gítar (enda var hann upprunalega gítarleikari) og fá Daniel Svensson (Sacrilige) á trommur. Þetta virkaði fullkomlega og þeir gáfu út ”Colony“ sem varð þeirra stærsti ”hittari“ til þessa.

Nýja platan tók þá í heimsreisu, til Evrópu, Japan og USA, þessi túr gaf þeim loksins þá athygli sem þeir voru að fást eftir. Þeir spila fyrir fullu húsi öll kvöld og partíið virðist endast í mánuði, og viðbrögð heimsins voru mjög góð.

Í ágúst 2000, eftir nokkur ár af velheppnuðum túrum, gáfu þeir út ”Clayman“, eftir að hafa eitt 3 mánuðum lokuðum inn í stúdíói. Plata þessi fær gífurlegar viðtökur sem sjást vel á sölu disksins.

Eftir að hafa spilað á hátíð með ”Dream Theatre“, ”Slipknot“, ”Testament“, ”Methods of Mayhem“ ofl, var heimsreisa í bígerð. In Flames miðuðu á Evrópu og Japan, sem var troðið inn í tvo ameríku túra. Þetta var sama og seinasta ár nema allt var svo miklu stærra, fleira fólk, meira efni til að spila. Í japan fékk Jesper verðlaun frá ”Burrn“ sem nr. 1 lagasmiður þess árs. Túrinn var vel heppnaður. En Peter Iwers var ekki með þeim í öllum ”giggunum“ þar sem hann eignaðist litla stúlku, en hann kom inn í Skandinavíu og Japan ”giggin“ en Dick Löwgren (Armageddon) kom í hans stað í hina tónleikana. Árið 2000 endaði í um 150 sýningum svo vel verðskuldað frí var við hæfi. 2001, Peter er kominn aftur og þeir spila á nokkrum sýningum í Svíþjóð, þar á meðal aðal ”giggið“ í Gothenburg, sem kom á 4 sjónvarpsstöðvum og var útvarpað ”live“.

Tölur þessa árs voru mjög háar, #4 í japan, #3 í Canada, #1 í ”Metal Maniacs“ og #17 á sænska listanum, svo fátt eitt sé nefnt.

Tekið er upp video fyrir lagið ”Only for the Weak“, og bandið fór á mini-túr um Evrópu, þar sem þeir spiluðu á 13 sýningum fyir 20.000 manns, glæsilegur árangur.

Næst: sumar hátíðir, þar á meðal ”Wacken open air“, ”Rock Machina“ ofl, og tónleika diskurinn ”The Tokyo Showdown“ var gefinn út í ágúst, rétt áður en þeir héldu til bandaríkjanna á annan túr.

Hvað næst? Önnur plata í þetta sinn á öðrum stað með öðrum upptökustjóra Dug-Out-Studios með Daniel Bergstrand. Hljómsveitin vildi fara annað og prófa nýjann stað og upptökustjóra. ”Reroute To Remain“ var gefin út og útkoman var glæsileg. Fleiri túrar, með t.d ”Slipknot“, ”Mudvayne“, ”Soulfly“ og ”Slayer“ sem gaf þeim möguleika á að deila tónlist sinni með öðrum aðdáendum. Tvær fyrirsagnir í bandaríkjunum, ein í evrópu, m.a komu þeir í stað Linkin Park í stærstu hátíð Svíþjóðar: ”Hultsfred“.

Daginn eftir þá sýningu var þeim boðið að hita upp fyrir ”Metallica“ í Madrid, sem var góður árangur, 30.000 manns, sem var þeirra stærsta sýning hingað til, sem var ekki hátíð.

”The Soundtrack to your Escape" kom svo út árið 2004 og varð vinsæl.

Núverandi uppstilling er:

Björn Gelotte - Gítar
Daniel Svensson - Trommur
Peter Iwers - Bassi
Jesper Strömblad - Gítar
Anders Fridén - Söngur

Ég þakka þér fyrir að hafa lesið þetta og afsaka allar stafsetningavillur, slangur eða málfræðivillur sem gætu hafa komið upp.

Textinn er þýddur af
… wtf dem.