Eru metalhljómsveitir algjörlega að tapa sér í peningagræðgi? Hljómsveitir eins og KoRn (sem að vísu eru hættir að sell-outa) og Limp Bizkit eru farnar að verða hryllilegar. Limp Bizkit eru samt búnir að ganga of langt. Fred er svo mikið ego að hann er farinn að leika í myndböndum hjá tónlistamönnu eins og “Lil Bow Wow”. Svo tók hann lagið með Christinu Aguileru um daginn og nýjustu fréttir herma að hann sé að pæla í því að taka lagið með Michael Jackson. Og hljómsveitin “Crazy Town” eru byrjaðir að sell-outa strax, þeir byrjuðu ekki einu sinni original. Lagið Butterfly er hræðilegt. Það eru mörg dæmi um þetta, hvað er Metalið að verða?