Saga Metallica er mjög ströng og löng og eru þeir búnir að lenda í miklu í sýnu lífi. Mig langar að segja ykkur sögu Metallica.

En það var þannig að hljómsveitin var stofnuð af gítarleikarnum James Alan Headfield og trommuleikarnum Lars Ulrich árið ‘79. En þá hét hljómsveitin Thunderfucks en var svo breytt í Metallica sem allir kannast nú orðið við. Svo byrjuðust að safnast saman í hljómsveitina 2 meðlimir, Ron Mcgovney og Dave Mustine. Ron Mcgovney hætti svo og fengu þeir í lið sitt Cliff Lee Burton, bassaleikari. En Dave Mustine var svo rekin vegna ofnot á dópi og
alkahóli. Þá loksins kom Kirk Hammet í liðið og ballið byrjaði hjá Metallica. Árið ’83 gáfu þeir út sína fyrstu plötu “Kill em All”. Allt gekk í haginn og gáfu út aðra plötu “Ride The lightning”. Þessi plata varð mjög vinsæl og sló í geng í metalheiminnum. Svo gáfu þeir út “Master of Puppets” árið ‘86 sem flestir kannast nú við og eru fræg lög eins og t.d Battery, Master of Puppets og Welcome Home (Sanitarium) og miklu fleiri lög. En sama ár (’89) varð stórtslys. Metallica var á túr um evrópu mig minnir. Þeir voru í lélegri rútu og Kirk Hammet of Cliff Burton voru að rífast um hver mætti sofa aftast í rútunni. Cliff tók upp spilastokk og sá sem mundi fá hærra spilið mundi ráða. Cliff dróg spaða ásinn og fékk því að sofa aftast. En svo um morguninn veltur rútan og Cliff Burton deyr í þessu slysi.
Engin vissi hvort hann væri dauður þegar þeir voru að lyfta rútunni upp, en þá missa þeir rútuna aftur á hann og þá var voninn dauður. Cliff Burton lést 27.september 1989 (Blessuð
sé minning hans). En Metallica leituðu uppi nýjan bassaleikar og kom í ljós að maður að nafni Jason Newsted. Þeir gáfu svo loksins út aðra plötu “…And Justice for all”. Svo gáfu þeir út hina gífulega vinsælu plötu “Black Album” sem er að mínu mati besta platan þeirra. Þeir gáfu hana út árið ‘91. Svo tóku þeir sé frí en ekki var það langt og byrjuðu aftur ’96 og gáfu út plötu í leiðinni “Load” og strax einu ári eftir hana “Reload”. Árið '98 gáfu þeir út plötuna “Garage inc” sem var reyndar bara cover. Svo fóru þeir í túr um evrópu og enduðu með því að gera S&M tónleikana sem voru að því leiti öðruvísi en allir tónleikar sem
þeir höfðu tekið. S&M var með sinfóníu og tóku þeir sínu frægustu lög með sinfóníu. Þetta átti sér stað í San Francisco. Seinna var gerð plata S&M (San Francisco & Metallica). Svo nú nýlega gáfu þeir út plötuna St.Anger.

Eins og þið sjáið áttu þeir sér langa sögu og kvet alla til að horfa á Behind The Music - Metallica sem er mjög fróðlegt og kvet alla til að hlusta á Metallica sem ekki hafa hlustað á þá =)