Mysterio er án efa einn af mínum uppáhalds supervillans úr Spider-Man heiminum!
já teiknaði þessa mynd eftir laginu Trial Of Tears-Dream Theater verðið að afsaka gæðin en þetta var besta myndin af svona 7þúsund myndum sem að eg tók af henni, hún heldur á spegli sem að droparnir falla í soldið erfitt að sjá það á þessari mynd og þið sjáið heldur ekki textann á myndinni en það stendur;;
Þegar Þráinn Paladin hitti dauðskelfda stúlku úti í skógi varð hann ástfanginn í fyrsta sinn. Hann fór síðan að leita hennar en fann þá höll sem ekki var til lengur… Og konu sem hafði verið uppi fyrir áratugum. Hafði þetta verið martröð eða var hann að ganga af vitinu? Voru hin einkennilegu álög Ísfólksins kannski að hrekkja hann