Systir mín fékk einhvern bækling með sér heim einn daginn og þessi stelpa var í honum. Ég gat ekki sofnað í gærkvöldi svo ég ákvað að teikna hana.
Var að dunda mér í artpad og þetta var útkoman…
Kynni hér myndasögu með Mariu McMorbid. Höfundurinn er Maria (aka Rimfrost) og ég fékk myndasöguna af http://rimfrost.deviantart.com/ en þar er hægt að finna fleira efni eftir hana.
Hinn ofursvali Murtagh er kominn á kreik! Myndin er á http://www.elbakin.net/plume/xmedia/fantasy/news/eragon/7.jpg