fyrst að allir eða flestir voru að senda inn bannera fyrir þetta áhugamál þá datt mér í hug um að senda inn einn… var bara í leika mér í paint í nokkra tíma
Jæja, upprunalega myndin er sú sem ég teiknaði upp á blað og skannaði inn á tölvu, seinni myndin er þegar ég er búin að laga það sem þurfti í photoshop og betrumbæta myndina. Hún er mjög öðruvísi þótt mikilvæg atriði séu lítið breytt og hún er greinilega sami karakterinn.
fairly quick blýantsskissa + levels/layers post processing flipp í PS til að fela shoddy workmanship (hann á að vera með hestshjarta í vinstri), ekkert ref nema fyrir hesthausinn (eins og sést á höndunum, :P), var kominn tími til að ég tæki þátt (yay sumarfrí). Rúnirnar eru stolnar, sænskur steinn ca. 800.