Önnur mynd úr mínu uppáhalds manga. Síðan er verið að hefja framleiðslu á bíómynd sem byggð verður á mangainu og heitir Battle angel. James Cameron leikstýrir henni.
Jææja, mynd sem að ég litaði í tölvunni en Vinkona mín teiknaði upprunalega;) Er því miður ekki með PhotoShop, en gerði þetta í gamla PhotoFiltre sem að ég downloadaði fyrir nokkrum árum;)
P.S. Þetta hvíta undir henni er ekki það sama og sveinki er með á hattinum sínum heldur er þetta svona eiginlega “Ljós” að koma frá henni í skyn um að hún sé að jaa.. Svífa:D
Shiiiit hefur enginn hérna lesið eitthvað eftir Junji Ito? Fkn klikkaður gaur, Gyo og Uzumaki eru klikkaðar bækur (Reyndar eina sem ég hef lesið eftir hann)
Finnst alltaf ljótt þegar að númerum er troðið á svona myndir. Ef maður þekkir persónurnar veit maður hverja er verið að tala um þegar maður sér nöfnin hvort sem er.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..