Hef lengi ætlað að senda inn mynd á þetta áhugamál lengi og læt nú til skarar skríða :)svo að er ég góð að teikna, fjölskyldan segir það en þau eru víst hlutlaus :) og biðst afsökunar á gæðunum og vinstra auganu sem er örlítið skagt :)
Yay mynd sem ég var að teikna að Sunnu, sem mun vera fyrsta myndin af nokkrum þar sem ég ætla að teikna slatta af Ísfólkinu á næstunni :)
Þetta er svo sorglegt. Einn af duglegustu mönnunum í bransanum hefur yfirgefið þennan heim. :(