Hver er maðurinn? Smá trivia hér. Þessi maður er Amerískur rithöfundur sem var hvað virkastur á árunum 1940-1965. Um miðja síðustu öld gaf hann frá sér skáldsögu sem hefur gert allt vitlaust. Spurt er, hver er maðurinn?