Gleymt lykilorð
Nýskráning
Menning

Ofurhugar

pardus pardus 3.982 stig
zorglubb zorglubb 3.408 stig
tmar tmar 2.250 stig
gribba gribba 1.996 stig
Cruxton Cruxton 1.752 stig
SuperNinja SuperNinja 1.710 stig
1Lubbi 1Lubbi 1.636 stig

Stjórnendur

Bréfsefni (8 álit)

Bréfsefni Smá bréfsefni/stationary sem ég bjó til fyrir bréf sem ég var að senda vini mínum út í USA. Langaði að gera bréfið extra sérstakt og í stað þess að teikna beint á það datt mér þessi snilla hugmynd í hug. Er sérstaklega ánægð með það og gæti gert önnur seinna meir fyrir næstu bréf með öðrum fígúrum :)

Tókþetta beint af Deviantinu mínu svo afsakið vatnsmerkið :)

trivia (8 álit)

trivia Létt trivia hér á ferð en þar sem lítið er um á þessu áhugamáli þessa stundina ákvað ég að senda eitt létt og laggott.

Hver er þetta?

Luna með ljónahattinn (9 álit)

Luna með ljónahattinn mér finnst þetta alveg æðisleg mynd ^^

http://community.livejournal.com/hbpmoviepics/

Alex Carpenter (0 álit)

Alex Carpenter Alex Carpenter úr The Remus Lupins ^^ þessi maður er snillingu

Hitachiin Kaoru og Hikaru (12 álit)

Hitachiin Kaoru og Hikaru Tvíburarnir úr Ouran High School Host Club.

Þessi sería er ekkert nema fanservice. :)

Fruits Basket (9 álit)

Fruits Basket Komst yfir í Fruits Basket í gegnum Ouran High og horfði á fyrsta þáttinn án þess að vita nokkuð um seríuna. Kom skemmtilega á óvart.

Svona mýkist maður með aldrinum, vill sápur í bland við hack&slash. :)

The Joker (3 álit)

The Joker Ahh var að klára að lesa þetta…. úff

Ég hata Marvel Thor... (11 álit)

Ég hata Marvel Thor... Alvöru Þór er með rautt hár og skegg (það er ritað í gömlu bókunum) og ekki með vængjahjálm (common….frekar að hafa horn eða bara ekkert skraut)! En nei, Jack Kirby þurfti að breya norrænu goðafræðinni í skrípaleik. Nú sjá eflaust flestir Kanar og aðrir jarðarbúar Þór einsog hann er í marvel blöðunum og það er mikil synd…

Myndaslóð:
http://bordem-enemy.deviantart.com/art/Thor-Nordic-and-Marvels-58644645

Leah (5 álit)

Leah Já, þetta er persóna sem ég teiknaði, tók mig tvo klukkutíma að fullkomna hana x] þó að ég sé viss um að það sé eitthvað sem ég gæti lagað og þá hvet ég ykkur til að gagngrýna og segja mér hvað ég get lagað =)
Btw, hún heitir Leah ;)

Brisingur (5 álit)

Brisingur Þetta er þriðja bókin um Eragon eftir Christopher Paolini, ég veit ekki hvenær hún kemur út á íslensku hérna á íslandi.
vitið þið það?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok