Ég hata Marvel Thor... Alvöru Þór er með rautt hár og skegg (það er ritað í gömlu bókunum) og ekki með vængjahjálm (common….frekar að hafa horn eða bara ekkert skraut)! En nei, Jack Kirby þurfti að breya norrænu goðafræðinni í skrípaleik. Nú sjá eflaust flestir Kanar og aðrir jarðarbúar Þór einsog hann er í marvel blöðunum og það er mikil synd…

Myndaslóð:
http://bordem-enemy.deviantart.com/art/Thor-Nordic-and-Marvels-58644645