Comic eftir söngvara Coheed & Cambria (Claudio Sanchez)og vin hans…
Ég ákvað að prófa að teikna þessa mynd –> http://www.hugi.is/manga/images.php?page=view&contentId=4189255 <– fanst hún bara kúl þannig að ég prófaði bara ^^ var ekkert að reyna að skyggja né neitt þannig lagað :) en samt endaði hún eins og lítill, feitur, pirraður krakki :Æ
mmkei ég var að horfa á Pirates of the Caribbean um daginn og fékk allt í einu geðveika löngun til þess að teikna Jack Sparrow… en nei… ég kann ekki að teikna svona “raunverulegt” :/ þannig að ég ákvað að teikna hann í svona “semi-chibi” útgáfu :Æ er að pæla í því að lita hana en ég veit ekki :/ ég er svo stolt af henni að ég þori því varla :Æ og já hann er ekki tilbúinn eins og sést á myndinni þar sem það eru ennþá hjálpar línur á henni :)