Já mikið rétt þetta er Grey Havens eða rökkuhafnir ef ég man það rétt.Mér fannst samt eitt böggandi við þessa mynd er að í bókunum kemur Celeborn EKKI með þeim heldur verður eftir í Miðgarði, og hef verið að spá hvað álfur er þetta bak við þau?
mynd sem ég teiknaði eina góða helgi rétt eftir að ég var búin að kaupa mér svona kennslubók sem kennir manni að teikna manga, og þá langaði mér að teikna eitthvað sjálf, ekki herma eftir neinni ákeðinni mynd, og þetta er útkoman :) ég er bara heví stolt af henni, og sérstaklega með litunina, þar sem ég hef ekki notað tréliti síðan ég var í 3. bekk r sum :S