Hér sjáum við Sauron sem Annatar vera að smíða hringinn eina í Dómsdyngju. Annatar var Sauron í gervi þannig að hann leit út eins og álfur, og náði þannig að plata álfanna til að smíða hringana.
Myndin er eftir Alan Lee.
Þetta eru bækur sem J.K. skrifaði, Quidditch Through The Ages og Fantastic Beasts and Where to Find Them.