Ok kannski hefur þessi mynd verið póstuð áður, en ég varð að setja hana inn.
Þeir fregnir hafa borist að M-1 Global vinni nú að vikulegum raunveruleika sjónvarpsþætti þar sem markmiðið er að finna andstæðing fyrir Fedor Emelianenko.
UFC 81 verður sýnt á Kebabhúsinu á sunnudagskvöldið kl. 21:00 á Bravo stöðinni.