Hérna er Chuck Norris kallinn!Skapari himins og jarðar, skapari Chun Kuk Do! Og síðast en alls ekki síðst! Skapari RHK (döö round house kick)
BJJ-veisla Mjölnis í sumar heldur áfram! Miðvikudaginn 6. ágúst verður Steve Maxwell með 2 tíma BJJ námskeið á milli kl. 18:00 og 20:00
http://sherdog.com/news/news/jackson-arrested-on-a-%E2%80%98rampage%E2%80%99-13689
Gunnar Nelson mun mæta brasilíska svartbeltinu Iran Mascarenhas í pro MMA á Adrenaline mótinu í Kaupmannahöfn 6. september næstkomandi. Ég veit lítið um þennan náunga annað en að hann er 10 árum eldri en Gunni og á að vera top level black belt í Brazilian Jiu Jitsu. Hann reyndi fyrir sér í MMA fyrir nokkrum árum en gekk ekki nógu vel að mér skilst og snéri sér aftur að BJJ. Nú er hann fyrir nokkrum árum orðinn svartbelti og víst mjög góður sem slíkur. Hann ætlar því sennilega að hefja MMA feril sinn á ný enda víst ekkert lamb að leika sér við.
Snillingur.
Hinn frábæri þjálfari Curtis Vega mun vera með æfingar í Mjölni núna um helgina, 27. og 28. júlí. Curtis er brúnt belti undir Rickson Gracie. Curtis er hress og skemmtilegur kennari og allir Mjölnismenn eru hvattir til að nýta tækifærið og æfa með kappanum.