Þetta var á ÓL 2004 í Aþenu. Ég keypti á móti Alexandros frá Grikklandi á Em 2006 og tapaði 4-1. Var nokkuð sáttuð þar sem þessi maður er í heimsklassa og hafnði í 2.sæti á ÓL 2004 eftir að hafa verið rotaður af Dae Sung Moon
Alexandros er rosalega góður ég tapaði 4-1 á móti honum á E.M. hann datt hins vegar út eftir að hafa bortið á sér ristinna í bardaga á móti Ítalaíu þar sem hann var 5 stigum yfir :( rosa fínn gaur og ég talaði heil lengi við hann og að sjálfsögðu reynir maður að ná rematch við hann :) 29 ára gamall og lendi í 2.sæti á ól eftir að hafa verið rotaðu
Hvað fá menn langann tíma til að jafna sig á rothöggi á ÓL áður en þeir þurfa að taka uppreisnarbardagann?
Í MMA í bandaríkjunum eru menn settir í sjálfkrafa 1-2 mánaða keppnisbann ef þeir eru rotaðir og verða að fara í svona CAT-scan áður en þeir mega keppa aftur…..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..