Yasuhiro Yamashita Yasuhiro Yamashita var einn sigursælasti Judoka allra tíma. Á árunum 1977-1985 var hann ósigraður eftir 203 glímur. 4x heimsmeistari og 1x ólympíumeistari.